Lögð fram tillaga samstarfsnefndar um atkvæðaseðil til afnota við íbúakosningu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra.
Lögð fram eftirfarandi tillaga:
„Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og felur sameiginlegri kjörstjórn sveitarfélaganna að senda atkvæðaseðilinn til innviðaráðuneytis til staðfestingar.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
„Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og felur sameiginlegri kjörstjórn sveitarfélaganna að senda atkvæðaseðilinn til innviðaráðuneytis til staðfestingar.“
Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.