Sveitarstjórn – 393. fundur – 11.09.2025 Á fundi samstarfsnefndar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra þann 10. september samþykkti samstarfsnefnd samhljóða að leggja til við sveitarstjórnir sveitarfélaganna að íbúakosningar um tillögu um sameiningu fari fram dagana 28. nóvember til 13. desember 2025 og að kosningaaldur miðist við 16 ár sbr. 3. mgr. 133. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Samstarfsnefnd beinir því …
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025 Á 393. fundi sveitarstjórnar óskaði hún eftir að kjörstjórn tilnefndi fulltrúa úr sínum röðum í sameiginlega kjörstjórn vegna íbúakosninga um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra samkvæmt 5. gr. reglugerðar um íbúakosningar sveitarfélaga nr. 922/2023. Kjörstjórnir sveitarfélaganna leggja til að Húnaþing vestra skipi tvo fulltrúa í sameiginlega kjörstjórn og einn til vara og að Dalabyggð …
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025 Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 922/2023 um íbúakosningar sveitarfélaga er sveitarstjórnum heimilt að skipa undirkjörstjórn og fela henni verkefni samkvæmt a-, c- og d-lið 3.mgr. 5. gr. Lagt er til að sveitarstjórn nýti þessa heimild og skipi kjörstjórn sveitarfélagsins sem undirkjörstjórn vegna íbúakosninga um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra sem fram fara 28. nóvember …
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025 Samkvæmt 3. gr. reglugerðar nr. 922/2023 um íbúakosningar sveitarfélaga skal tilkynna Þjóðskrá Íslands um boðaða atkvæðagreiðslu og á hvaða tímabili hún fer fram eigi síðar en 30 dögum áður en atkvæðagreiðsla hefst. Lögð fram eftirfarandi tillaga: „Sveitarstjórn felur samstarfsnefnd að tilkynna Þjóðskrá Íslands um boðaða atkvæðagreiðslu. Sveitarstjórn felur samstarfsnefnd jafnframt að óska eftir því …
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025
Sveitarstjórn – 394. fundur – 09.10.2025 Lögð fram tillaga samstarfsnefndar um atkvæðaseðil til afnota við íbúakosningu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra. Lögð fram eftirfarandi tillaga: „Sveitarstjórn samþykkir tillöguna og felur sameiginlegri kjörstjórn sveitarfélaganna að senda atkvæðaseðilinn til innviðaráðuneytis til staðfestingar.“ Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt með 7 atkvæðum.
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025 Oddviti setti fund og óskaði eftir að taka á dagskrá sem 3. dagskrárlið tillögur sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra og 4. dagskrárlið fyrirhugaðar breytingar á tollflokkun fjór- og sexhjóla. Samþykkt samhljóða. Lagt fram skilabréf samstarfsnefndar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra dags. 21. október 2025 ásamt fylgiskjölum. Skv. 2. mg. 119. gr. sveitarstjórnarlaga …
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025 Lagðar fram tillögur sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra vegna framkvæmdar sameiningakosninga. Sameiginleg kjörstjórn leggur til við sveitarstjórn að framkvæmd kosningar um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar verði með eftirfarandi hætti: 1.Kjörfundur frá 28. nóvember til og með 12. desember verði framkvæmdur eins og um póstkosningu væri að ræða. Kjósendur sem mæta á kjörstaði …
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025 Oddviti setti fund og óskaði eftir að taka á dagskrá sem 3. dagskrárlið tillögur sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra og 4. dagskrárlið fyrirhugaðar breytingar á tollflokkun fjór- og sexhjóla. Samþykkt samhljóða. Lagt fram skilabréf samstarfsnefndar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra dags. 21. október 2025 ásamt fylgiskjölum. Skv. 2. mg. 119. gr. sveitarstjórnarlaga …
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025 Oddviti setti fund og óskaði eftir að taka á dagskrá sem 3. dagskrárlið tillögur sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra og 4. dagskrárlið fyrirhugaðar breytingar á tollflokkun fjór- og sexhjóla. Samþykkt samhljóða. Lagt fram skilabréf samstarfsnefndar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra dags. 21. október 2025 ásamt fylgiskjölum. Skv. 2. mg. 119. gr. sveitarstjórnarlaga …
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025
Sveitarstjórn – 395. fundur – 23.10.2025 Lagðar fram tillögur sameiginlegrar kjörstjórnar Dalabyggðar og Húnaþings vestra vegna framkvæmdar sameiningakosninga. Sameiginleg kjörstjórn leggur til við sveitarstjórn að framkvæmd kosningar um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar verði með eftirfarandi hætti: 1.Kjörfundur frá 28. nóvember til og með 12. desember verði framkvæmdur eins og um póstkosningu væri að ræða. Kjósendur sem mæta á kjörstaði …
- Page 1 of 2
- 1
- 2
