Upptaka frá íbúafundi á Hvammstanga

Um 50 íbúar mættu á upplýsingafund um íbúakosningar um sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar og álit samstarfsnefndar sem haldinn var í Félagsheimilinu Hvammstanga í gær, 18. nóvember. Um 25 voru skráðir inn á fundinn á Teams en ekki er gott að segja hversu margir íbúar eru þar að baki því í einhverjum tilfellum voru fleiri en einn að fylgjast með fundinum í tölvunni.

Hægt er að horfa á fundinn hér: