Glærur og upptaka frá íbúafundum

Glærurnar frá kynningunni á íbúafundumnum sem haldnir voru í Dalabúð og Félagsheimilinu á Hvammstanga 14. og 15. október sl. eru komnar á netið. Þær má nálgást hér: DalHún – Íbúafundir okt 2025 – 14.10.2025.

Einnig er hægt að horfa á upptöku frá íbúafundinum í Dalabúð á Youtube-rás Dalabyggðar: