Í dag kl. 17 verður haldinn íbúafundur um mögulega sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Kynningin í upphafi verður send út á Teams og hægt er að senda inn spurningar í spjallinu.
Athugið að ekki er streymt frá vinnustofunni sem er í seinni hlut fundar.